Skáar
Þessir skáar eru samansettir eftir þörfum hvers og eins.
Kubbarnir eru 25 cm breiðir og 1,8 cm háir.
Síðan raðar maður þeim bara saman eftir því hvað breiddin er mikil og hæðin. Kubbarnir eru festir saman með plast nöglum.
Mjög léttir og meðfærilegir.