Active Trainer
79.900 kr.
Til í stærðum: 6-10 ára, 10-14 ára, XS, S, M, L, XL, XXL.
Veitir stuðning um brjóstkassa og axla svæði. Klofstuðningur veitir stuðning um mjaðmir og hindrar að notandi renni úr seglinu. Hægt er að taka klofstuðning af seglinu með smellum.
Hentar fyrir notendur með skert jafnvægi en geta staðið undir eigin þunga. hentar vel til gönguþjálfunar.